Um okkur

Krás færir þér gæði veitingastaðar beint á matarborðið með áherslu á þægindi og tímasparnað fyrir viðskiptavini. Með því að nota einungis gæða hráefni, tryggja góða yfirsýn og eftirfylgni auk þess að nýta cook-and-chill aðferð nær Krás að viðhalda gæðum, ferskleika og næringu. Markmið okkar er að gera alvöru frábæran mat aðgengilegan öllum án málamiðlana, án óþarfa aukaefna og án þess að fórna bragði, gæðum eða upplifun.
 
Hugmyndin af Krás spratt upp fyrir nokkrum árum þegar stofnandinn, Andrey Rudkov, tók eftir þörfum tengdamömmu sinnar fyrir hollum og góðum mat sem bragðast vel, kostaði ekki mikið og væri í bakka sem væri auðvelt að grípa og hita upp. Í samvinnu við Snorra Victor Gylfason, matreiðslumeistara og  fyrrum landsliðskokk, gerði hann hugmynd sína að raunveruleika árið 2024. Þegar Snorri er að þróa réttina þá eltir hann ekki það sem er í tísku í matargerð, heldur gott og heiðarlegt bragð, gæði og flott handverk.  

Persónuverndarstefna

Marina ehf. safnar, nýtir og vinnur úr persónuupplýsingum og leggur áherslu á vernd persónuupplýsinga viðskiptavina sinna og friðhelgi einkalífs. Öll vinnsla persónuupplýsinga er í samræmi við lög um persónuvernd nr. 90/2018 og almennu persónuverndarreglugerðina ESB/2016/679. 

Marinar veitir upplýsingar við skráningu um allar þær persónuupplýsingar sem við söfnum og hvað gögnin eru notuð í. Markmiðið er að reyna að vinna í stanslausum úrbótum til að mæta betur þörfum viðskiptavina. 

Persónuupplýsingareruallarþærupplýsingarsemhægt er aðtengjaviðþigsemeinstakling. Þessarupplýsingarerusemdæminafn, kennitala, staðsetningargögn, netauðkenni, kaupsagaeðaupplýsingar um hvernigþúnotarheimasíðueðasnjallforritiðokkar.

Við söfnum og geymum þær upplýsingar sem að þú gefur okkur við skráningu í appið okkar eða á heimasíðunni. Gögnum sem er safnað af Marinar ehf. eru aðgangsupplýsingar á við nafn, tölvupóst, símanúmer, afmælisdag, heimilisfang (Land, bær og póstnúmer). 

Aðrar upplýsingar sem haldið verður utan um til að reyna að bæta upplifun viðskiptavina og afgreiða pantanir er að mæla og safna gögnum um veru þína í appinu og heimasíðu á við: Vörur settar í körfu, heimsóknarauðkenni (e. Session ID), valið tungumál, hvort að þú sért virkur meðlimur eða ekki og hvaða verslanir og hvaða rétti okkar þú kýst að versla. 

Marinar geymir engar viðkvæmar persónuupplýsingar á við trúarbrögð, kynhneigð, kynþátt, heilsufar, stjórnmálaskoðanir, stéttarfélagsaðild eða lífkennaupplýsingar. Fyrirtækjum er almennt óheimilt að vinna viðkvæmar persónuupplýsingar nema fyrir hendi séu einhverjar af þeim undantekningum sem lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga kveða um. 

2.1 Umsækjendur um störf 

Marinar ehf. geymir allar umsóknir sem berast yfir heimasíðu. Auk þess er haldið utan um allar upplýsingar á við tengiliðaupplýsingar og upplýsingar sem stuðla að samskiptum. 

2.1 Hafa samband valkostur 

Marinar geymir öll skilaboð send yfir ”Hafa samband” valkostinn með þeim persónuupplýsingum sem sendandi gefur upp til að hafa samband. Þetta er til að halda utan um óskir viðskiptavina og magn kvartana til að innleiða breytingar og bæta upplifun viðskiptavina. 

Marinaráskilursérrétttilaðvinnaúröllumþeimgögnumsemgefið er samþykktfyrirannaðhvortviðskráningueðaaðsamþykkjakökur. Öllgögnerugeymdogaðeinsnotuðtilaðbætaupplifunviðskiptavina, haldautan um notendaaðgangaogað vera í samskiptum. Notendurhafafrjálsanrétttilað ganga útúrsamþykkifyrirsöfnunpersónuupplýsinga. Til að ganga útúrsamningi um notkunpersónuupplýsingaþeirrageturnotandieyttaðgangisínum. Ef notandieyðiraðgangisínumheldurMarinarutan um núþegarskráðarpersónuupplýsingareftiruppsögnreikningsefnotandiskildiákveðaaðskrá sig aftur. Þannigtryggjumviðaðhannmissi ekki stillingareðaupplýsingar um uppáhaldsvörurogfyrrikaup.

Marinarmiðlar ekki persónuupplýsingumsemfyrirtækiðaflarsérnemaaðþaðsélagalegaskyltþesst.d.tilstjórnvalda, lögfræðingaeðadómsstóla. Úthýsing á gagnagrunnum mun vera nýttogverðurgeymdafþriðjaaðila. Marinar berábyrgð á öllumþeimpersónuupplýsingumsemvinnsluaðilargætuþurftaðvinnameðogábyrgistaðtryggjaöruggameðferðviðkomandiþriðjuaðila á persónuupplýsingum. Þeirsemmóttakapersónugreinanlegarupplýsingareruþvíbundnirtrúnaðimeðsamahættiogstarfsmennokkar.

Marinar tryggir að viðeigandi ráðstafanir séu til staðar til að vernda persónuupplýsingar sem unnið er með. Ef þú hefur einhverjar spurningar um persónuverndarstefnu þessa eða gagnasöfnunarferli okkar vinsamlegast hafði samband. 

Marinar ehf kt. 5802220480 

Viðarhöfða 3, 110 Reykjavik 

Kras@kras.is