Parmesan kjúklingur
- Regular Price
- 1.990 kr
- Sale Price
- 1.990 kr
- Regular Price
-
- Unit Price
- per
Kjúklingur & Sætarkartöflur
- Regular Price
- 1.990 kr
- Sale Price
- 1.990 kr
- Regular Price
-
- Unit Price
- per
Nauta Brisket & Kartöflumús
- Regular Price
- 1.990 kr
- Sale Price
- 1.990 kr
- Regular Price
-
- Unit Price
- per
Líbanskur Kjúklingur
- Regular Price
- 1.990 kr
- Sale Price
- 1.990 kr
- Regular Price
-
- Unit Price
- per
Stolt íslensk framleiðsla
Hjá Krás leggjum við metnað í að bjóða upp á tilbúna rétti sem eru framleiddir á Íslandi. Hvort sem þú vilt klassíska íslenska matargerð eða nútímalega bragðsamsetningu, tryggjum við ferskleika og gæði í hverjum bita. Þægilegur matur sem bragðast eins og heimagerður
Betra fyrir þig og umhverfið
Við hjá Krás trúum á sjálfbærni og ábyrgð. Þess vegna eru allar okkar umbúðir endurvinnanlegar, svo þú getir notið ljúffengra rétta án þess að hafa áhyggjur af umhverfisáhrifum. Með því að velja Krás velurðu skref í átt að grænni framtíð – bragðgóður matur sem skilur eftir sig minna fótspor.
Gæði sem bragðast
Frábær matur byrjar á frábæru hráefni. Við hjá Krás veljum aðeins það besta – ferskar og bragðmiklar afurðir sem uppfylla strangar gæðakröfur. Hvort sem um er að ræða kjöt, grænmeti eða krydd, tryggjum við að þú fáir máltíð sem er ekki aðeins þægileg heldur líka fullkomin í bragði. Gæðin eru okkar loforð.
Eins og á veitingastað
Virkilega gott og vel skammtað eins og ævinlega. Leið eins og ég væri á veitingastað enn ekki með tilbúin rétt og þetta er eitthvað sem er ekki til í þessum gæðum á íslandi.
Agnes.
Saddur
Þessi réttur má eiga það að maður verður saddur af honum sem er ekki alltaf sjálfsagt þegar maður fær sér tilbúna rétti og var þetta mikið nær heimilismat en nokkuð sem ég hef fengið áður.
Guðmundur.
Skemmtilega á óvart
Kom skemmtilega á óvart hversu vandaður maturinn var. Maturinn var ljúffengur og hollur, ég gæti pottþétt séð fyrir mér að fá mér þetta aftur.
Símon.